Karfa 0
Aeon Flux

Aeon Flux

2.000 kr

Aeon Flux kom út fyrir PlayStation 2 og XBOX árið 2005. Leikurinn er byggður á samnefndri bíómynd með Charlize Theron sem var svo aftur byggð á samnefndri teiknimyndaseríu frá MTV. Framleiðandi leiksins átti í miklum framleiðsluörðugleikum sem varð til þess að leikurinn var mörg ár í bígerð. Þegar hann loks kom út fékk hann miðlungs til ágætis dóma.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki