24: The Game er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 árið 2006. Leikurinn er byggður á hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum 24 þar sem Kiefer Sutherland lék aðalhlutverkið. Leikararnir í þáttunum töluðu flestir fyrir sínar persónu í leiknum en atburðarrás leiksins gerist á milli atburðanna sem eiga sér stað í annari og þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna.
Inniheldur leik og hulstur. Athugið að þetta er NTSC útgáfa af leiknum.