Karfa 0
007 Golden Eye

007 Golden Eye

5.000 kr

Golden Eye 007 er fyrstu persónu skotleikur með engum öðrum en James Bond í aðalhlutverki. Leikurinn naut mikilla vinsælda á sínum tíma (og enn í dag) fyrir að leyfa allt að fjórum spilurum að keppa á móti hvor öðrum í Deathmatch. Leikurinn kom út árið 1997 og heldur enn í dag 96/100 á metacritic.

Athugið að aftari límmiðann vantar alveg á leikinn.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki