Karfa 0

Sumarfrí

Kæru Retróvinir, 

Retró Líf fjölskyldan mun malla í og úr sumarfríi í júlí og ágúst mánuði. Vegna þessa mun afgreiðsla pantana á pósthús alla jafna tefjast um allt að viku, en við munum reyna að ná alla vegana einum pósthúsdegi í viku. 

Til að bæta fyrir það verður 10% afsláttur af öllum leikjum á Retró Líf meðan við erum í fríi. Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í greiðsluferlinu.

Sumarkveðjur frá okkur hjá Retró Líf :-)