Karfa 0
Jade Empire

Jade Empire

3.000 kr

Jade Empire er Action RPG leikur sem var búinn til af BioWare (Baldur's Gate, Knights of the Old Republic) og var eingöngu gefinn út á XBOX leikjatölvuna árið 2005. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og heldur enn 89/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki