Burnout er kappakstursleikur sem kom út árið 2001 fyrir PlayStation 2, XBOX og GameCube. Leikurinn varð gífurlega vinsæll þegar hann kom út og gaf af sér fjöldan allan af framhaldsleikjum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Burnout er kappakstursleikur sem kom út árið 2001 fyrir PlayStation 2, XBOX og GameCube. Leikurinn varð gífurlega vinsæll þegar hann kom út og gaf af sér fjöldan allan af framhaldsleikjum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.