Halo Wars er Real Time Strategy leikur sem kom út fyrir XBOX 360, XBOX One og PC árið 2009. Leikurinn sem var sérstaklega hannaður til að virka vel á leikjatölvu, þrátt fyrir að vera RTS leikur, fékk góða dóma við útgáfu.
Þetta eintak er Limited Edition útgáfa leiksins sem inniheldur leikinn í Steelbook hulstri ásamt ýmsum aukahlutum eins og bók, persónuspjöld, bækling og merki.