Mortal Kombat: Armageddon er slagsmálaleikur sem kom út árið 2006 fyrir PlayStation 2, XBOX og Wii. Leikurinn er sjöundi Mortal Kombat leikurinn og beint framhald af Mortal Kombat: Deception frá 2004.
Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins.