3.8MM Skrúfbitann er hægt að nota til að opna flesta leiki fyrir eftirfarandi leikjatölvur:
- Nintendo (NES)
- Super Nintendo (SNES)
- Nintendo 64 (N64)
- Original Game Boy
- Game Boy Color
- Sega Game Gear
- Virtual Boy
4.5MM Skrúfbitann er hægt að nota til að opna flesta leiki fyrir eftirfarandi leikjatölvur:
- Sega Genesis
- Sega Mega Drive
- Sega Master System
- Sega 32X
Einnig er 4.5MM bitinn notaður til að opna vissa hluti fyrir eftirfarandi leikjatölvur:
- Super Nintendo
- Nintendo 64
- Game Cube
- Virtual Boy
- Nomad
- Game Gear
- TurboGrafx 16
- TurboDuo.