The Magical Quest Starring Mickey Mouse er Platformer leikur sem kom út fyrir Super Nintendo árið 1993. Í leiknum þarf Mikki mús að leita uppi hundinn sinn Plútó sem er týndur, en til þess þarf hann að bregða sér í ýmsa búninga sem hver ber sérstaka krafta.
Athugið að þetta er NTSC útgáfa af leiknum.