Super Adventure Island er Platformer leikur sem var gefinn út af Hudson Soft árið 1992. Leikurinn kom eingöngu út fyrir Super Nintendo leikjatölvuna og er fyrsti Adventure Island leikurinn sem kom út á tölvunni, en hann kom út á milli Advenure Island 2 og 3 á NES.