
Street Fighter II Turbo (NTSC)
Street Fighter II Turbo er þriðji leikurinn í hinni vinsælu Street Fighter II seríu. Það sem þessi leikur hefur fram yfir fyrirrennara sína er hraðari spilun og allir bardagakapparnir fengu nýjar árásir sem voru ekki í fyrri leikjum.
Athugið að þetta er NTSC útgáfa.