
Olympic Summer Games
Olympic Summer Games er ólympískur íþróttaleikur sem kom út árið 1996 fyrir nokkrar leikjatölvur í senn. Leikurinn á margt svipað með Track & Field seríunni fyrir NES, en leikurinn inniheldur 10 mismunandi keppnisgreinar sem spilararnir geta tekið þátt í.