
Virtua Cop 2
Virtua Cop 2 er fyrstu persónu skotleikur (Railshooter) sem var upphaflega hannaður fyrir Arcade spilakassa en var síðar gefin út fyrir aðrar heimilisleikjatölvur. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og var síðar endurútgefin fyrir Dreamcast og Playstation 2.