Karfa 0
Scorcher

Scorcher

2.500 kr

Í hinni dystópísku og fjarlægu framtíð ársins 2021 eru mótorhjólakeppnir á 450km hraða það sem allir eru að tala um. Scorcher er kappakstursleikur og var gefinn út árið 1997 af danska leikjafyrirtækinu Zyrix.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki