MANX TT Super Bike
MANX TT Super Bike var einn af metnaðarfyllri spilakassaleikjum síðari tíma, en leikurinn leyfði allt að 8 leikmönnum að keppa sín á milli í einu. Því miður leyfir Saturn útgáfan aðeins tvo spilara en leikurinn er hörkugóður engu að síður.