Frank Thomas Big Hurt Baseball
Frank Thomas Big Hurt Baseball er hafnaboltaleikur þar sem hinn margfrægi Frank Thomas kemur fram. Leikurinn þótti vera með nokkuð góða grafík fyrir sinn tíma en tölvutækni var notuð til þess að byggja leikmannamódelin í leiknum á Frank Thomas sjálfum.