World Class Leader Board er þriðji og seinast leikurinn í Leaderboard golfleikja seríunni. Leikurinn inniheldur fjórar mismunandi golfvelli sem hafa verið brúkaðir í heimsmeistaramótum og styður allt að fjóra spilara í senn.
Inniheldur leik og hulstur.