Ultimate Soccer er fótboltaleikur sem var gefinn út árið 1993 af Rage Software. Leikurinn er með yfir 60 mismunandi lið sem er hægt að spila og styður allt að 8 spilara í einu ef réttir aukahlutir eru til staðar fyrir Mega Drive tölvuna.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.