
Street Fighter II: Special Champion's Edition
Street Fighter II: Special Champions Edition kom út árið 1992 og var einn af fjölmörgum uppfærslum á Street Fighter II. Helstu breytingar leiksins voru að spilarar gátu valið bardagakappa sem voru aðeins notaðir sem endakallar í fyrri útgáfum, en einnig voru allir bardagakapparnir jafnaðir meira að afli til að styrkja samkeppnishluta leiksins.