Karfa 0
FIFA 97

FIFA 97

2.000 kr

FIFA Soccer 97 er fjórði FIFA leikurinn í fótbolta seríunni vinsælu. Leikurinn líkt og aðrir í seríunni fékk góða dóma og var talað um að Mega Drive útgáfan (sem var vissulega grafíkslega síðri en útgáfurnar á nýrri leikjavélum) var óvenju hröð og lipur fyrir Mega Drive tölvuleik.

Inniheldur leik, bækling og hulstur. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki