Að Sonic leikjunum undanskildum er Aladdin sennilega einn vinsælasti tölvuleikurinn sem kom út fyrir Sega Mega Drive. Aladdin kom í einhverjum tilfellum út með nýjum Sega Mega Drive tölvum, en leikurinn kom fyrst út árið 1993 og var gefinn út á fjöldan allan af leikjatölvum.
Inniheldur leik og hulstur. Athugið að þetta er Genesis útgáfa leiksins.