
USB gagna- og hleðslusnúra fyrir PlayStation Portable
Þessi USB snúra er gerð til að hlaða og flytja gögn fyrir eftirfarandi týpur af PlayStation Portable (PSP):
- PSP 1000
- PSP 2000
- PSP 3000
Snúrunni er einfaldlega stungið í USB tengi og vasatölvan hleðst smám saman. Hitt tengið á snúrunni gerir manni kleift að tengja vasatölvuna við aðra tölvu til að flytja gögn á milli.