Dynasty Warriors er Hack 'n Slash leikur sem kom eingöngu út fyrir PlayStation Portable tölvuna. Leikurinn kom út árið 2004, fékk ágætis dóma og gat síðar af sér tvo framhaldsleiki sem komu einnig út á PSP leikjatölvunni.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.