Little Big Planet er Puzzle Platformer sem kom út eingöngu fyrir PlayStation 3 leikjatölvuna árið 2008. Leikurinn fékk glimmrandi dóma hjá flestum gagnrýnendum og var valinn leikur ársins af fjölmörgum leikjarýnendum.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.