Batman: Arkham City er Action Adventure tölvuleikur frá Rocksteady Studios sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma árið 2011. Leikurinn hlaut einróma lof gagnrýnenda þegar hann kom út og heldur enn í dag 96/100 stigum á Metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.