Spartan: Total Warrior er Hack n' Slash leikur sem kom út árið 2005. Sögusvið leiksins er Grikkland til forna þar sem stríðsmaður leggur í hernaðarför gegn Rómverjum undir leiðsögn guðanna. Leikurinn fékk ágætis dóma á sínum tíma.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.