
Sonic Heroes
Sonic Heroes var hannaður af hinu goðsagnakennda Sonic Team og gefinn út á PlayStation 2, GameCube og XBOX árið 2003. Spilarinn stýrir þremur persónum í einu í leiknum í þrívíðum heimi, og er hægt að velja á milli fjögurra mismunandi hetjuliða til að stýra í gegnum leikinn.
Inniheldur leik og hulstur.