SOCOM II er þriðju persónu taktískur skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 árið 2003. Líkt og í fyrri leiknum fær spilarinn það hlutverk að leiða fjóra sérsveitarmenn í gegnum fjöldan allan af hættulegum hernaðarlegum aðgerðum. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og heldur enn 87/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.