
SingStar Pop Hits
SingStar Pop Hits er fimmtándi SingStar leikurinn til að koma út fyrir PlayStation 2 tölvuna þar sem spilarar nota sérstakan SingStar aukabúnað til að syngja með lögum og líkja eftir þeim hvað best.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.