Need For Speed Carbon er kappakstursleikur sem kom út árið 2006 fyrir fjöldan allan af leikjatölvum. Leikurinn er sá tíundi í Need For Speed seríunni og fékk ágætis dóma við útgáfu.
Inniheldur leik, bækling, pappaslíur, bónusdisk og hulstur. Athugið að þetta er safnaraútgáfa leiksins.