
Hitman: Blood Money
Hitman: Blood Money er fjórði leikurinn í hinni vinsælu Hitman seríu. Leikurinn er Stealth/Action/Adventure leikur og kom hann út árið 2006. Leikurinn fékk mjög góða dóma og heldur enn í dag háu skori á Metacritic.
Inniheldur leik og hulstur.