Golden Eye: Rogue Agent er fyrstu persónu skotleikur sem kom út árið 2004 fyrir PS2, Xbox og GameCube. Í leiknum er spilarinn leyniþjónustumaður (Nei, ekki 007) sem hefur það verkefni fyrir höndum að ráða Dr. No af dögum. Leikurinn fékk miðlungsdóma við útgáfu.