Dragon Rage er Shooter sem var gefinn út af 3DO árið 2002. Leikurinn kom eingöngu út fyrir PlayStation 2. Í leiknum er spilarinn dreki sem sleppur úr haldi orka og fer í hefndarför sem leiðir af ser mikið af dauðum orkum. Leikurinn fékk miðlungsdóma við útgáfu.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.