Karfa 0
Tecmo World Wrestling

Tecmo World Wrestling

4.000 kr

Tecmo World Wrestling er glímuleikur sem kom út fyrir Famicom og NES tölvuna árið 1989. Leikurinn er með 10 mismunandi glímukappa sem hver um sig er með um 20 mismunandi árásir hver. Allt að tveir spilarar geta spilað á sama tíma.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki