Swords and Serpents er RPG Dungeon Crawler leikur sem kom út eingöngu fyrir NES leikjatölvuna árið 1990. Allt að fjórir spilarar geta spilað leikinn á sama tíma sem var óvenjulegt fyrir slíkan leik á þessum tíma.
Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins.