Rescue: The Embassy Mission er Tactical Shooter leikur sem kom út á fjöldanum öllum af leikjatölvum árið 1988. Í leiknum stýrir spilarinn sérsveitarliði sem þarf að brjótast inní sendiráð í Frakklandi til að bjarga gíslum frá hryðjuverkamönnum.
Athugið að þetta er PAL-A útgáfa.