Karfa 0
Pin Bot

Pin Bot

2.250 kr

Pin Bot er kúluspilsleikur sem var framleiddur af Rare fyrir NES tölvuna árið 1990. Leikurinn er byggður á frægri kúluspilsvél sem bar sama nafn og er leikurinn tilraun til þess að líkja eftir spilakassanum á eins nákvæman máta og NES tölvan var fær um.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki