World Cup er goðsagnakenndur fótboltaleikur fyrir NES tölvuna þar sem fimm manna lið spila grófan bolta. Einn af fáum fótboltaleikjum þar sem er enn hægt að spila sem Vestur Þýskaland! Leikurinn býður upp á fjögurra manna spilun.
Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins.