
Milon's Secret Castle (NTSC)
Milon's Secret Castle er Platformer og þrautaleikur þar sem spilarinn er lítill kall sem þarf að hoppa og skoppa í gegnum ýmsar þrautir. Leikurinn kom upphaflega út árið 1986 fyrir Famicom og kom síðan út árið 1988 fyrir NES.
Athugið að þetta NTSC útgáfa.