Friday the 13th er Survival Horror leikur þar sem spilarinn þarf að stjórna nokkrum mismunandi börnum sem þurfa að komast frá ódauðlega morðingjanum Jason. Leikurinn er mjög lauslega byggður á samnefndri bíómynd. Leikurinn kom út árið 1989.
Athugið að þetta er Bandarísk NTSC útgáfa.