Top Gear Rally er rallí kappakstursleikur fyrir Nintendo 64 sem kom út árið 1997. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og fékk sérstaka hylli fyrir hve mikið var lagt í að líkja eftir veggripi, þyngdarafli og fleiru sem gerir leikinn raunverulegri fyrir vikið.