Wonder Boy er einn af þekktustu persónunum sem Sega hefur gefið út frá sér. Wonder Boy er fyrsti leikurinn í seríunni en hann kom upphaflega út árið 1986 en var síðar endurútgefin fyrir Game Gear tölvuna árið 1990. Leikurinn er klassískur Platformer.