Zoocube er þrautaleikur sem var gefinn út fyrir GameCube tölvuna árið 2002. Leikurinn var fyrsti þrautaleikurinn sem kom út fyrir tölvuna og fagnaði nokkrum vinsældum, og var m.a. endurútgefinn á PlayStation 2 árið 2006.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.