Worms Armageddon er þriðji leikurinn í hinni vinsælu Worms Strategy seríu þar sem spilarar skiptast á að stjórna litlum ormum sem sprengja hvorn annan í loft upp. Leikurinn kom út fyrir PC, Dreamcast, PlayStation, Game Boy Color og Nintendo 64 árið 1999.