Tom Clancy's Rainbow Six: Lockdown er fjórði Rainbow Six leikurinn til að koma út. Leikurinn kom út árið 2005 og hlaut þokkalega dóma.
Inniheldur leik og hulstur. Athugið að þetta er kynningareintak af leiknum og því fylgdi aldrei bæklingur með. Leikurinn er að öllu leyti sá sami og smásölueintakið í spilun en útlit disks og hulsturs er öðruvísi.