The Chronicles of Riddick: Escape from Butcher's Bay er fyrstu persónu Action/Stealth leikur. Leikurinn er sjálfstæð saga um persónuna Riddick sem Vin Diesel gerði fræga í nokkrum bíómyndum. Leikurinn kom eingöngu út á XBOX leikjatölvunni og fékk góða dóma, en leikurinn heldur í dag 90/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.