Secret of Mana er Action RPG leikur sem var gefinn út af Square Enix fyrir Super Nintendo leikjatölvuna árið 1993. Leikurinn fékk glimmrandi dóma við útgáfu og er enn í dag talinn með betri leikjum sem komu út fyrir Super Nintendo leikjatölvuna.
Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins.