
Pinball Graffiti
Pinball Graffiti var talinn mjög sérstakur á sínum tíma, enda keyrður í fullri þrívídd og bauð upp á mörg nýstárleg sjónarhorn (til að mynda að hafa myndavélina í boltanum). Pinball Graffiti kom einungis út á Sega Saturn og var aldrei fluttur á aðrar leikjavélar.