
Mission: Impossible
Mission: Impossible er byggður á samnefndri mynd með Tom Cruise í aðalhlutverki. Leikurinn er þriðju persónu skotleikur með nettu feluþema þar sem spilarinn þarf að klára sum borð án þess að vekja of mikla athygli á sér. Leikurinn kom út árið 1998.